Inntökuprufur // Audition time!

[ENGLISH BELOW] Jæja kæru söngfuglar! Það eru inntökuprufur 29. og 31. ágúst! Nú fer Háskólakórinn nefnilega loksins allur að lifna við eftir þetta langa langa sumarfrí. Fyrsta verkið okkar þessa önn, eins og vanalega, er að hefja massívar inntökuprufur. Við erum að leita að sjarmerandi sóprönum, ötulum öltum, tjáningafullum tenórum og brakandi bössum. Tengiru? Kíkktu …

Hæhó og jibbí jei!

Gleðilegan Þjóðhátíðardag! Það er aldeilis búið að vera mikið að gera hjá Háskólakórnum þessa önn en nú er starfsemi kórsins *næstum því* komin í sumarfrí 🍹🌴🌸 Okkar síðasta verk, eins og vanalega, er að taka þátt í útskriftarhátíð Háskólans og er það bara núna á laugardaginn þar sem við munum syngja nokkur lög fyrir lýðinn 🗣🗣🎶🎶 👩🏼‍🎓👨🏻‍🎓 …

UN Women ljósaganga – Ekki láta þig vanta!

Á morgun er alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Í tilefni þess er UN Women að bjóða í ljósagöngu niðrí bæ og mun kórinn að sjálfsögðu mæta og sýna stuðning og jafnvel syngja nokkur lög í lok fyrir gangendur! #Höfumhátt! Gangan byrjar á Arnarhóli kl. 17.30.  Facebook event ENGLISH Tomorrow is the International Day for the …

Kórin fór í myndatöku!

Fyrir stuttu fór kórinn í myndatöku! Okkur fannst algjörlega nauðsýnlegt að deila myndinni sem kom úr því með ykkur. Þvílík fegurð!😍😵 ENGLISH A short while ago, the Haskolakor got their photo taken! We deemed it absolutely necessary to share the result with the world. What Beauty!😍😵

Hausttónleikar: Can we Händel it?

(English below) Áríðandi tilkynning! Takið 21. nóvember frá! Kórinn er að fara að syngja!  Skoðið facebook eventið! Í ár mun Háskólakórinn taka að sér hið mentaðarfulla verk Dixit Dominus eftir G. F. Händel. Okkur er sagt að þetta sé mögulega fyrsta skiptið í íslandssögu að kór taki þetta að sér.  Þetta verk verður flutt ásamt einsöngvurunum  og …

Haustfundur

Haustfundurinn var haldinn í síðustu viku! Það var aldeilis ljúft að setjast eftir æfingu með bjór og hamborgara og kynnast nýju meðlimum sem og endurkynnast hinum gömlu ❤ En það var nú ekki aðal tilgangurinn heldur var fundurinn nýttur í að skipa í nefndir kórsins. Nefndirnar voru skipaðar á eftirfarandi hátt: Nýliðafulltrúi // Newbie contact (the …

Hausttónleikar Háskólakórsins/Autumn concert

Háskólakórinn heldur hausttónleika sína í Neskirkju sunnudaginn 20. nóvember kl. 16.00. Kórinn syngur magnað verk, Gloriu, eftir breska tónskáldið John Rutter, einnig Lorca-svítu eftir Rautavaara, Sing and Rejoice eftir Knut Nystedt og að auki fjölbreytt íslensk kórlög. Málmblásarasveit Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins leikur með kórnum sem og norski orgelleikarinn Birgit Djupedal. Stjórnandi Háskólakórsins er Gunnsteinn Ólafsson.