Ny önn og New Beginings!

LOKSINS er önnin að byrjar aftur og þar afleiðandi kórinn að hefja starfsemi sína aftur! Þetta er búið að vera langt og kórlaust sumar svo það verður aldeilis gleði að sameinast aftur á fyrstu æfingu kórsins eftir nokkra daga!

Áhugasamir geta kíkt til okkar í inntökuprufu sem verða haldnar í næstu viku 😉 Háskólakórinn býður upp á skemmtilegt hobbí og svoleiðis öflugt félagslíf svo ekki láta þig vanta! 

Starfsár kórsins lítur einnig út fyrir að vera fjær því leiðinlegt. Hann Gunnsteinn ljúfi kórstjórinn okkar er að fagna 10 ára starfsafmæli sem kórstjóri Háskólakórsins og verður haldið uppá það með því að ráðast í aldeilis metanaðarfullt verkefni. Við ætlum að flytja Dixit Dominus eftir G.F. Händel með einsöngvurum og hljómsveit. Mögulega í fyrsta sinn sem þetta er flutt á íslandi (eða svo segir Gunnsteinn). Algjör veisla!

English

FINALLY a new semester of choir is starting! It’s going to be delightful to start singing again after a long and choirless summer! 

If you’re interested in joining us, we will be having auditions next week! The Háskólakór offers a fun organized hobby alongsides your studies as well as a lively social life so be sure to be there 😉

This year the choir will be celebrating Gunnsteinn’s 10th year as our choir conductor! In honor of this we will be tackling a difficult piece, Dixit Dominus by G.F. Händel with soloist and a band. This might very well be the first time this is performed in Iceland by and Icelandic choir! (Or so says Gunnsteinn). Delightful!

Skildu eftir svar