Nýleg verk

Upptökur

Háskólakórinn er á Spotify: Spotify Profile
Háskólakórinn er á Youtube: Youtube Page

Nýja platan okkar „Hrafnar“. Opnaðu í Spotify eða fáðu bæklinginn.

Samstarfsverkefni

DAGADANA á Listahátíð í Reykjavík

Við studdum pólsk-úkraínska dúettinn DAGADANA, sem er þekktur fyrir að setja nútímalegt ívafi á hefðbundna slavneska tónlist. Við sungum lög á pólsku, auk DAGDANA’s nútíma útgáfa af Krummi svaf í klettagjá!

Link to Audio Recording

Sinfóníuhljómsveit Íslands: Carmina Burana eftir Karl Orff

Þar var heimsfræga verkið Carmina Burana eftir Karl Orff flutt fyrir fullan Eldborgarsal.

Ungfónia og Háskólakórinn: Messa í C dúr eftir Beethoven

Kórinn byrjaði árið síðasta haust á stórkostlegum tónleikum með Sinfóníuhljómsveit unga fólksins þar sem Messa í C-dúr eftir Beethoven var flutt.

Hafið samband við kor@hi.is ef þið hafið áhuga á samstarfi við Háskólakórinn.