Hausttónleikar Háskólakórsins/Autumn concert

Háskólakórinn heldur hausttónleika sína í Neskirkju sunnudaginn 20. nóvember kl. 16.00. Kórinn syngur magnað verk, Gloriu, eftir breska tónskáldið John Rutter, einnig Lorca-svítu eftir Rautavaara, Sing and Rejoice eftir Knut Nystedt og að auki fjölbreytt íslensk kórlög. Málmblásarasveit Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins leikur með kórnum sem og norski orgelleikarinn Birgit Djupedal.

Stjórnandi Háskólakórsins er Gunnsteinn Ólafsson.

Almennt miðaverð: 2000 krónur.
Miðaverð f. Nemendur, eldri borgara og öryrkja: 1500 krónur.

Kórinn hlakkar til að sjá ykkur.

//

The University choir will have their autumn concert in Neskirkja on the 20th of November at 16:00 The University choir will perform a powerful contemporary piece, Gloria, by the British composer John Rutter. The choir will also perform The Lorca suite by Rautavaara, Sing and Rejoice by Knut Nystedt along with various Icelandic songs.
Brass performers from the Icelandic Youth Symphony Orchestra will perform together with the choir, as well as the Norwegian organ player Birgit Djupedal.
The conductor of the University choir is Gunnsteinn Ólafsson.

Ticket price: 2000 ISK.
Ticket price for students and elderly: 1500ISK.

The choir looks forward to seeing you

Skildu eftir svar