Inntökuprufur // Audition time!

[ENGLISH BELOW]

Jæja kæru söngfuglar!

Það eru inntökuprufur 29. og 31. ágúst!

Nú fer Háskólakórinn nefnilega loksins allur að lifna við eftir þetta langa langa sumarfrí. Fyrsta verkið okkar þessa önn, eins og vanalega, er að hefja massívar inntökuprufur.

Við erum að leita að sjarmerandi sóprönum, ötulum öltum,
tjáningafullum tenórum og brakandi bössum.
Tengiru? Kíkktu þá til okkar!

 og ef þú ert í vafa um í hvaða rödd þú ert þá ekki hafa áhyggjur! Kórstjórinn okkar lætur þig vita hvaða rödd hentar þínu raddsviði best 👍

Fleiri upplýsingar getiði fundið á Facebook eventinu.

Hlökkum til að sjá þig!

//////////////////////

[ENGLISH]

Hello beautiful song birds!

The Háskólakór is holding auditions next week on the 29th and the 31st of August!

The choir is finally stirring awake after a long long summer vacation and our first plan of action is holding grand auditions.

 We are looking for Striking Sopranos, Astonishing Altos, Terrifying Tenors and Breathtaking Basses. Is that you? Then do stop by our tryouts!

And if you’re unsure about which voice you are, no worries! The conductor will tell you which voice best suits your vocal range 👍

More information on our Facebook event!

Looking forward to seeing you!

Skildu eftir svar