Nefndir

Á aðalfundinum sem haldinn var 12.september voru eftirfarandi valin í nefndir:

Skemmtinefnd/Fun committee:  Greipur Garðarsson, Mirjam Särnbratt og Börk Gísladóttir

Sér um að viðhalda öflugu félagslífi kórsins. Í því felst að skipuleggja gleði í æfingarbúðum, árshátíð, Halló Vín partý, zumbatíma, skautaferðir og ýmislegt fleira skemmtilegt sem nefndarmeðlimum dettur í hug að gera.

Oversee the social life of the choir. Organise games and other fun in choir camp, year festival, hello-wine (halloween) party, zumba-classes, ice-skating and alot of other fun things.

Ferðanefnd/Travel committee: Emil Agnar Sumarliðason, María Lóa (Mæló) Ævarsdóttir, Matthías Már, Hulda María Albertsdóttir, Orri Jónsson, Guðrún Herdís Arnarsdóttir, Gunnar Hlynur, Hringur Árnason og Urður Gunnsteinsdóttir

Sér um að skipuleggja í samstarfi við stjórnina og Gunnstein vorferðina sem í ár verður farin innanlands . Nefndin sér um að bóka ferðir, gistingu, tónleikastaði og skemmtanir í ferðinni. Nefndarmeðlimir fá ferðina niðurgreidda að hluta.

Organises the spring trip with the board and Gunnsteinn. The committie will for example be in charge of finding a way to travel, places to stay, choirs to sing with and fun things to do when we‘re not singing. The committie members will get downpayment from the choir for the spring trip.

Kaffinefnd/Coffee committee: Íris Árnadóttir og Ólafur Werner Ólafsson

Sér um að skipa kaffiuppáhellingarteymi og tiltektarteymi fyrir hverja kaffipásu á æfingum. Einnig senda þau út vingjarnlegar áminningar til teymanna þegar komið er að þeim. Kaffinefndarliðar hafa frá ómunatíð verið eftirlæti allra í kórnum fyrir störf sín og búið að þeirri lífsreynslu æ síðar.

Appoints a coffee-making-team and a cleaning-up-team for each coffee break during the rehearsals. They also send out friendly reminders to the teams when it is their turn. The coffee committee members are the most adored and apreciated in the choir.

Ljósmyndanefnd/Photography committee: Elsebeth Kristína Mohr Vang og Sophe Kass

Taka ljósmyndir af viðburðum kórsins og passa uppá að engin ógleymanleg stund fari ógleymd. Eru duglegir að deila myndum sínum til annarra kórmeðlima í gegn um smettisskrudduna eða aðra miðla. Sjá í samstarfi við varaforseta um Instagram-síðu kórsins.

Photograph the choir events and make sure that all memorable moments are caught on film. Share their photos with the choir members on facebook or other pages on the web. They update the Instagram page in cooperation with the vice-president.

Trúnaðarmenn/Confidants: Margrét Snorradóttir og Guðlaugur Vignir Stefánsson

Trúnaðar maður og kona þurfa að hafa auðmjúk eyru til að ljá kórmeðlimum þegar eitthvað bjátar á sem varðar kórinn, stjórnanda hans, stjórnina eða einstaka meðlimi kórsins. Trúnaðarmenn eru talsmenn kórmeðlima og ber að gæta trúnaðar við þá kórmeðlimi sem til hans leita. Trúnaðarmenn munu einnig vinna að siðareglum kórsins og móta vinnuviðmið fyrir trúnaðarmenn í samvinnu við stjórn kórsins.

Confidants listen to the choir members if they have anything to complain about that involves the choir, the conductor, the board or someone in the choir. They are obligated to hold confidence to those who come to them with a problem. They also work on the choirs ethical code and make working rules for future confidence men and women with the choir board.

Framburðarmeistarar/Masters of pronunciation: Íris Árnadóttir og Matthías Már

Íslenskir aðilar sem aðstoða erlenda kórfélaga með íslenskan framburð í þeim lögum sem það er viðeigandi.

Icelandic individuals that assists foreign choir members with the (sometimes daunting) Icelandic pronunciation in the songs where that is needed

Raddformenn/ Voice leaders: Sópran – Mirjam Särnbratt, Alt – Sophie Kass , Tenór – Kristján (Kwóti) Werner Óskarsson, Bassi – Hringur Árnason.

Taka mætingu raddsystkina sinna á æfingum og tilkynnir óhóflegar fjarverur til kórstjórnar

Take the attendance of their voice-siblings and tell the board if someone’s attendance is poor.