Nefndir

Á aðalfundinum sem haldinn var 18.september voru eftirfarandi kosin í nefndir:

Skemmtinefnd: Anne Arnoldsen, Harpa Bergþórsdóttir, Hugrún Lilja Jóhannsdóttir, María Magnúsdóttir, Oddgeir Páll Georgsson, Sigrún Elva Ólafsdóttir, Silja Björklund Einarsdóttir, Sunna Sturludóttir og Örlygur Sævarsson

Sér um að viðhalda öflugu félagslífi kórsins. Í því felst að skipuleggja gleði í æfingarbúðum, árshátíð, Halló Vín partý, bjórkvöld, karókíkvöld og ýmislegt fleira skemmtilegt sem nefndarmeðlimum dettur í hug að gera.

Oversee the social life of the choir. Organise games and other fun in choir camp, year festival, hello-wine (halloween) party, beer night, kareokee night and alot of other things.

Ferðanefnd: Anne Arnoldsen, Chiara Krafft, Silja Björklund Einarsdóttir, Sydney Ross Singer og Örlygur Sævarsson.

Sér um að skipuleggja í samstarfi við stjórnina og Gunnstein vorferðina sem í ár verður farin innanlands . Nefndin sér um að bóka ferðir, gistingu, tónleikastaði og skemmtanir í ferðinni. Nefndarmeðlimir fá ferðina niðurgreidda að hluta.

Organises the spring trip with the board and Gunnsteinn. The committie will for example be in charge of finding a way to travel, places to stay, choirs to sing with and fun things to do when we‘re not singing. The committie members will get downpayment from the choir for the spring trip.

Fjáröflunarnefnd: Elínborg Hulda Gunnarsdóttir, Guðmundur Snæbjörnsson, Harpa Bergþórsdóttir, Sydney Ross Singer og Örlygur Sævarsson.

Sér um að skipuleggja fjáraflanir fyrir kórinn. Sem dæmi um fjáraflanir má nefna uppskriftabók, klósettpappírssölu, páskabingó og páskaeggjasölu, pub quiz og annað sem nefndarmeðlimum dettur í hug.

Organises ways for the choir to raise money for the spring trip. For example making a recepie book, selling toilet paper, selling easter eggs, throwing a easter egg bingo, having a pub quiz and other things people can come up with.

Kaffinefnd: Anna-Maria Huber, Elena Perales Sánches, Kai Nakagawa, Nanna Bjelland Isdal og Oddgeir Páll Georgsson

Sér um að hella uppá dýrindis kaffi fyrir kaffihlé á æfingum og skipar bökunarteymi fyrir hverja æfingu og minnir bakara á að mæta með bakkelsi. Kaffinefnd hjálpar svo bökurum að ganga frá eftir kaffipásurnar. Kaffinefndarliðar hafa frá ómunatíð verið eftirlæti allra í kórnum fyrir störf sín og búið að þeirri lífsreynslu æ síðar.

Makes coffee on choir practices and find people to come with some nurishment to all practices. They also help tidying up after coffee brakes. The coffee committie members are the most adored and apreciated in the choir.

Auglýsinganefnd: Kimberly Kathleen, Helgi Jónsson, María Björg Gunnarsdóttir, Henrý Þór Jónsson og Kathrin Lisa van der Linde

Sér um að búa til plaggöt og auglýsa tónleika og aðra viðburði, mjög mikilvægur partur af kórnum.

The advertising committee makes posters and advertises for the concerts and other events. It is a very important part of the choir!

Hirðljósmyndarar: Elínborg Hulda Gunnarsdóttir, Jerel Lai og Sverrir Már Sverrisson

Taka ljósmyndir af viðburðum kórsins og passa uppá að engin ógleymanleg stund fari ógleymd. Eru duglegir að deila myndum sínum til annarra kórmeðlima í gegn um smettisskrudduna eða aðra miðla.

Photograph the choir events and make sure that all memorable moments are caught on film. Share their photos with the choir members on facebook or other pages on the web.

Trúnaðarmaður og Trúnaðarkona: Hjörtur Þorgeirsson og Þórunn Eva Guðnadóttir

Trúnaðar maður og kona þurfa að hafa auðmjúk eyru til að ljá kórmeðlimum þegar eitthvað bjátar á sem varðar kórinn, stjórnanda hans, stjórnina eða einstaka meðlimi kórsins. Trúnaðarmaður og kona eru talsmenn kórmeðlima og ber að gæta trúnaðar við þá kórmeðlimi sem til hans leita.Trúnaðarmaður og kona munu einnig vinna að siðareglum kórsins og móta vinnuviðmið fyrir trúnaðarmann og konu í samvinnu við stjórn kórsins.

Confidence man and a woman listen to the choir members if they have anything to complain about that involves the choir, the conducter, the board or someone in the choir. They are obligated to hold confidence to those who come to them with a problem. They also work on the choirs ethical code and make working rules for future confidence men and women with the choir board.

Tengiliðir erlendra meðlima/Contact people for foreign members: Sópran -Unnur Elfa Hallsteinsdóttir, Alt – Silja Björklund Einarsdóttir, Tenór – Jósúa Theodórsson og Bassi – Oddgeir Páll Georgsson.

Sá aðili sem erlendir meðlimir geta leitað til ef þeir eiga í erfiðleikum með að skilja það sem fram fer á kóræfingum, fundum o.s.frv. Þarf að kunna ensku og vera mega næs.

Someone who knows Icelandic and is ready to explain and be there for those in the choir who don‘t understand or understand little Icelandic and therefore have a hard time keeping up with what is going on.

Raddformenn/ Voice leaders: Sópran – Anne Arnoldsen, Alt – Silja Björklund Einarsdóttir, Tenór – Hjörtur Þorgeirsson, Bassi – Sverrir Már Sverrisson.