(English below)
Áríðandi tilkynning! Takið 21. nóvember frá! Kórinn er að fara að syngja!
Skoðið facebook eventið!
Í ár mun Háskólakórinn taka að sér hið mentaðarfulla verk Dixit Dominus eftir G. F. Händel. Okkur er sagt að þetta sé mögulega fyrsta skiptið í íslandssögu að kór taki þetta að sér. Þetta verk verður flutt ásamt einsöngvurunum og hinni skemmtilegri barokksveit Dixit. Þess má geta að nafnið Dixit er tekið beint úr nafni verksins; Dixit Dominus. Sveitin var nefnilega stofnuð sérstaklega fyrir þessa tónleika. Stjórnandi er Gunnsteinn Ólafsson sem kemur engum á óvart. Magnaður stjórnandi þar á ferð.
Tónleikarnir verða haldnir í Neskirkju þriðjudaginn 21. nóvember næstkomandi klukkan 20.00.
Almennt miðaverð: 2500 kr
Börn, nemendur, aldraðir og öryrkjar: 1500 kr
Frítt fyrir börn yngri en 12 ára
Einsöngvarar eru Fjóla Kristín Nikulásdóttir sópran, Heiðdís Hanna Sigurðardóttir sópran, Hildigunnur Einarsdóttir alt, Þorsteinn Freyr Sigurðsson tenór og Bragi Jónsson bassi
Hægt er að kaupa miða með því að senda skilaboð í gegnum like síðu Háskólakórsins, með því að senda tölvupóst á netfangið kor@hi.is eða í gegnum kórmeðlimi. Einnig verða miðar seldir við innganginn fyrir tónleika.
Sjáumst þar!
Save the date! The Háskolakór is having a concert on the 21. november!
Check out the facebook event!
This year the choir is quite ambitious with their choice! We will be tackling Dixit Dominus by G.F. Händel along with solo singers and the baroque ensemble Dixit. We can’t wait!
The concert will be held at Neskirkja on 21st of November at 8 PM.
General admission: 2500 ISK
Admission for students, children and the elderly: 1500 ISK
Free admission for children under 12 years old
To buy tickets you can send a message through the choir’s like page, by sending an e-mail to kor@hi.is or through a member of the choir. Tickets will also be for sale by the entrance before the concert.
See you there!