Inntökuprufur

Nú þegar ný önn er að hefjast leitar Háskólakórinn að hressu og metnaðarfullu fólki til að bætast í hópinn. Inntökuprufur eru í hátíðarsalnum í Aðalbyggingu Háskóla Íslands!!! Mánudaginn 11.jan kl 17:00

Inntökuprufur og almennar upplýsingar

Raddprufur verða haldnar í Aðalbyggingunni fimmtudaginn 3. september og mánudaginn 7.september frá kl 17:00 -20:00 báða dagana Auditions for new members will be held in the main building, Thursday the 3rd of September and Monday the 7th of September from 17:00 – 20:00 both days.

Ný kórstjórn kjörin

Ný kórstjórn var kjörin 3. júlí síðastliðinn. Í nýrri stjórn eru: Formaður: Örlygur Sævarsson. Varformaður: Oddgeir Páll Georgsson Gjaldkeri: Hafrún Sjöfn Harðardóttir Ritari: Þorkell Máni Þorkelsson Meðstjórnandi: Henrý Þór Jónsson. Tengiliður nýliða verður kosin síðar. Þökkum fráfarandi stjórn fyrir vel unnin störf.

Tónleikar Háskólakórsins og Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins

Frumflutningur hér á landi á Sjávarsinfóníunni 130 manna hópur ungmenna í Háskólakórnum og Sinfóníuhljómsveit unga fólksins frumflytja hér á landi Sjávarsinfóníuna eða A Sea Symphony eftir Ralph Vaughan Williams í Langholtskirkju  21. mars, klukkan 17:00  og  23. mars, klukkan 20:00. EINSÖNGVARAR VERÐA: Tui Hirv sópran frá Eistlandi  og Fjölnir Ólafsson baritón. Stjórnandi er Gunnsteinn Ólafsson. …

Inntökuprufur kórsins

Á nýju ári leitar kórinn að nýjum meðlimum sem hafa áhuga á söng og samveru. Inntökuprufur kórsins verða haldnar í Kapellunni í Aðalbyggingu HÍ núna á miðvikudaginn 14.janúar kl 17:00. Vonumst til þess að sjá sem flesta 🙂 Now that we have reached a new year the Choir is looking for new members The auditions …

Hausttónleikar Háskólakórsins

Háskólakórinn heldur tónleika í Neskirkju fimmtudagskvöldið 27. nóvember nk. Á tónleikunum verða sungin kórverk eftir íslensk tónskáld á borð við Báru Grímsdóttur, Jón Leifs og Hróðmar Inga Sigurbjörnsson. Einnig syngur kórinn lög eftir Benjamin Britten og Jóhannes Brahms auk þess sem nokkrir kórfélagar stíga fram og syngja einsöng. Verðlag er eftirfarandi: Almennt verð: 1500 kr. …

Haustfundur

Fimmtudaginn 18.september var haldinn haustfundur kórsins en þar var kosið í nefndir og önnur embætti innan kórsins. Nýju meðlimirnir voru duglegir að bjóða sig fram og það er frábært að fá svona öflugt fólk í kórinn. Allar nefndir voru fullmannnaðar og embætti fyllt auk þess sem kórinn söng og skemmti sér saman.

Inntökuprufur

Kæru nemendur Fimmtudaginn 4.september og mándaginn 8.september fara fram raddprufur í stofu 201 í Odda frá kl 17.00 – 20.00 báða daga. Við hvetjum alla þá sem hafa áhuga á söng og að kynnast nýju fólki til þess að mæta. Hlökkum til að sjá sem flesta! Dear students Thursday the 4th of September and Monday …

Ný stjórn kosin

Í vor var kosin ný stjórn í kórnum og tók hún við störfum á stjórnskiptafundi 28.júlí síðastliðin. Stjórnarmeðlimir eru eftirfarandi: Guðmundur Alfreðsson, formaður Bergljót Halla Kristjánsdóttir, varaformaður Björn Bjarnsteinsson, gjaldkeri Þuríður Skarphéðinsdóttir, ritari Margrét Wendt, meðstjórnandi Sævar Örn Einarsson, tengiliður Stjórnin þakkar þeirri gömlu fyrir vel unnin störf og hlakkar til að takast á við …