Ný kórstjórn kjörin

Ný kórstjórn var kjörin 3. júlí síðastliðinn.

Í nýrri stjórn eru:
Formaður: Örlygur Sævarsson.
Varformaður: Oddgeir Páll Georgsson
Gjaldkeri: Hafrún Sjöfn Harðardóttir
Ritari: Þorkell Máni Þorkelsson
Meðstjórnandi: Henrý Þór Jónsson.
Tengiliður nýliða verður kosin síðar.

Þökkum fráfarandi stjórn fyrir vel unnin störf.

Skildu eftir svar