Haustfundur

Fimmtudaginn 18.september var haldinn haustfundur kórsins en þar var kosið í nefndir og önnur embætti innan kórsins. Nýju meðlimirnir voru duglegir að bjóða sig fram og það er frábært að fá svona öflugt fólk í kórinn. Allar nefndir voru fullmannnaðar og embætti fyllt auk þess sem kórinn söng og skemmti sér saman.

Skildu eftir svar