Hausttónleikar Háskólakórsins / Fall concert of the University Choir

—English version below—

Háskólakórinn mun halda hausttónleika sína fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20:00 í Neskirkju.

Á efnisskránni eru meðal annars Lobet den Herrn alle Heiden eftir Bach, frelsissálmar, ungversk lög ásamt íslenskum sálmum og ljóðum.

Almennt miðaverð er 2.500 krónur. Miðaverð fyrir nema, öryrkja og eldri borgara er 1.500 krónur.

Miðasala fer fram í gegnum kórmeðlimi og á kor@hi.is

Á tónleikadaginn mun Háskólakórinn gefa út geisladisk sem unnið hefur verið að síðastliðin 4 ár. Geisladiskur þessi er gefinn út í tilefni af 40 ára starfsafmæli kórsins sem og 100 ára afmæli Háskóla Íslands. Geisladiskurinn verður til sölu á tónleikunum.

Ekki láta þennan magnaða viðburð framhjá ykkur fara!

http://www.facebook.com/event.php?eid=128298823946168&ref=ts

—English version—

The University choir is hosting its fall concert Thursday the 24th of November at 20:00 in Neskirkja.

The Choir will be singing Lobet den Herrn alle Heiden by Bach, freedom songs, hungarian songs and also icelandic psalms and poets.

Ticket price is 2.500 krónur. Ticket price for students, senior citizens is 1.500 krónur.

Tickets are available by any choir member and at kor@hi.is.

You won’t want to miss this amazing event!

http://www.facebook.com/event.php?eid=128298823946168&ref=ts

Skildu eftir svar