Kórbúðir eru nýafstaðnar og voru þær að þessu sinni í Árnessýslu í ljúfasta haustveðri. Við nýttum samveruna í að syngja Carmina Burana ótal sinnum, því nú fer að styttast í tónleikana okkar sem að verða í Langholtskirkju.
Tónleikadagar eru laugardaginn 23. nóvember kl.17:00., sunnudaginn 24. nóvember kl.17:00 og Mánudaginn 25. nóvember kl.20:00.
Hér koma nokkrar myndir úr kórbúðum og við mælum eindregið með að fylgja okkur á samfélagsmiðlum @haskolakorinn
Stjórnin þakkar innilega fyrir vel heppnaðar kórbúðir. xx
We recently had choir camp in the south of Iceland and enjoyed very pleasant autumn weather. We used our time together wisely to practice Carmina Burana, because now there is only one month until our first performance in Langholtskirkja.
Concert days are Saturday the 23nd of November at 5pm., Sunday the 24th of November at 5pm and Monday the 25th November at 8pm.
Here are some photos from choir camp and we recommend that you follow us on social media to keep up with us @haskolakorinn
The board sends its thanks for a successful choir camp.