Tónleikum í Langholtskirkju / Concerts in Langholtskirkja

[English below]

Háskólakórinn og Sinfóníuhljómsveit unga fólksins (Ungfónía) héldu glæsilega tónleika saman. Þau fluttu Gloríu eftir franska tónskáldið Francis Poulenc á tvennum tónleikum í Langholtskirkju. María Sól Ingólfsdóttir var einsöngvari. Auk þess lék Ingibjörg Linnet trompetkonsert eftir Johann Baptist Neruda, og frumflutt var sinfónía eftir tónskáldið Kjartan Ólafsson. Ungfónía var stofnuð árið 2004 og fagnaði 20 ára afmæli sínu. Stjórnandi kórsins og hljómsveitarinnar er Gunnsteinn Ólafsson.

—————————————-

The University Choir and the Young Symphony Orchestra (Ungfónía) had a great concert together. They performed Gloria by the french composer Francis Poulenc in two concerts in Langholtskirkja. María Sól Ingólfsdóttir was the soprano soloist is Gloria. In addition, Ingibjörg Linnet played a trumpet concerto by Johann Babtist Neruda and a symphony was premiered by the composer Kjartan Ólafsson. Ungfónía was founded in 2004 and celebrated its 20th anniversary. The director of the choir and orchestra is Gunnsteinn Ólafsson.

Skildu eftir svar