Dómkirkjur og uppseld Eldborg – Áheyrnaprufur framundan! – Cathedrals and sold out Eldborg – Auditions Ahead!

— English below–

Síðastliðið starfsár hefur verið mjög viðburðarríkt hjá Háskólakórnum.

Kórinn byrjaði árið síðasta haust á stórkostlegum tónleikum með Sinfóníuhljómsveit unga fólksins þar sem Messa í C-dúr eftir Beethoven var flutt. Um vorið tóku við strangar æfingar í undirbúning undir útgáfutónleika. Þeir tónleikarnir voru svo haldnir 30. mars með þeim tilgangi að halda upp á útgáfu plötunnar Hrafnar sem nú má finna inná Spotify. Æfingar héldu áfram inn í sumarið fyrir stórtónleikar með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Þar var heimsfræga verkið Carmina Burana eftir Karl Orff flutt fyrir fullan Eldborgarsal. Í lok starfsársins, til að bjóða sumarið velkomið, fór Háskólakórinn til Írlands þar sem að sungið var á kórhátíðinni Limerick Sings og á sjálfstæðum tónleikum í Dublin Christ Church Cathedral.

Nú í byrjun september heldur Háskólakórinn áheyrnaprufur á ný. Þær verða 4. og 5. september frá 16:30 í aðalbyggingu Háskóla Íslands og við kvetjum alla sem hafa tök á því að koma og taka þátt í þessu frábæra félags- og listaumhverfi. Við vonum að sjá sem flesta.

Last operating year was incredibly eventful for Háskólakórinn.

The year began last fall with a magnificent concert with The Iceland Symphony Youth Orchestra where Beethoven’s Mass in C-major was performed. Once spring began the focus turned to strenuous practices in preparation for an album release concert. The concert was held on the 30th of march as a way to celebrate Háskólakórinn’s new album ‘Hrafnar’ which can now be found on Spotify. Practices continued into the summer in preparation for a large performance of the world renown Carmina Burana by Karl Orff along with the Symphony Orchestra of Iceland. The concert was performed before a sold out Eldborg in Harpa. The operating year ended with a trip to Ireland where Háskólakórinn performed at the choir festival ‘Limerick Sings’ as well as at an independent concert in the Dublin Christ Church Cathedral.

This September Háskólakórinn holds auditions once again. They will be on the 4th and 5th of September from 16:30 onwards in the main building of the University of Iceland. Everyone is encouraged to come try out and be a part of this amazing social and creative environment.

Skildu eftir svar