ENGLISH BELOW
Í byrjun sumars fór Háskólakórinn til Finnlands til þess að taka þátt í kórahátíð, Tampereen Sävel.
Við vorum með frábæran undirbúning þar sem að við sungum í mörgum af fallegustu sölum og kirkjum Helsinki áður en að hátíðin hófst. Þar á meðal í Kallion kirkju, Temppeliauko kirkju, sem er einnig þekkt sem klettakirkjan og á útisviði Espan Lava með fleiri kórum sem tóku einnig þátt í Tampereen Sävel.
Allar frístundir voru vel nýttar í að skoða landið, lenda í ævintýrum og auðvitað var sungið við hvert tækifæri. Að gefnu tilefni vill stjórnin þakka ferðanefndinni fyrir frábær störf.
Instagram: @haskolakorinn
Nokkrar upptökur frá ferðinni: https://www.youtube.com/playlist?list=PLtHjdtn5k3jFPA7KhU3p4iOSA0T2moV_y
English:
In the beginning of summer Háskólakórinn went to Finland to participate in Tampere Vocal Music Festival (Tampereen Sävel).
We were well prepared as we got to sing in many of the prettiest music halls and churches of Helsinki before the festival started. We preformed in Kallion church, Temppeliauko church also known as the rock church and on the outdoor stage Espan Lava with other choirs also participating in Tampereen Sävel.
All of our free time was well used for exploring Finland, small adventures and singing at every given opportunity. The board would like to thank the travel committee for a job very well done.
Instagram: @haskolakorinn
A few recordings from the trip: https://www.youtube.com/playlist?list=PLtHjdtn5k3jFPA7KhU3p4iOSA0T2moV_y