Vortónleikar Háskólakórsins verða haldnir í Neskirkju næstkomandi fimmtudag, 11.apríl kl.20.
Á efnisskrá eru ýmis verk, þekkt og óþekkt. Meðal annars verður Nänie eftir Brahms og Víti eftir Jón Leifs flutt ásamt öðrum íslenskum og erlendum perlum.
Að þessu sinni verður Söngfjelagið sérstakur gestakór sem flytja mun nokkur lög með Háskólakórnum.
Almennt miðaverð á tónleikana eru 2000 kr. en 1500 kr. fyrir nema, öryrkja, eldri borgara og börn. Miðasala verður á staðnum.
Í maímánuði mun Háskólakórinn halda í tónleikaferð hringinn í kringum landið, en þessir tónleikar verða þeir einu sem haldnir verða á höfuðborgarsvæðinu í vor. Því hvetjum við þig að láta tækifærið ekki renna þér úr greipum.
Hlökkum til að sjá alla tónlistarunnendur í sólskinsskapi!
//
Háskólakórinn’s spring concerts will be held in Neskirkja on Thursday the 11th of April at 20:00.
We will sing a variety of pieces, including Nänie by Brahms and Víti by Jón Leifs along with other Icelandic and foreign pieces.
We will have a special guest choir singing with us at the concert. Söngfjelagið will come and join us in a few songs.
Ticket price is 2000 kr. but 1500 kr. for students, senior citizens, children and disabled. Ticket sale will be in Neskirkja before the concert.
In may, Háskólakórinn will go on tour round Iceland, but these are the only concerts planned in the city so don’t miss the opportunity of seeing the choir live.
We look forward to seeing all music lovers!