Dómkirkjur og uppseld Eldborg – Áheyrnaprufur framundan! – Cathedrals and sold out Eldborg – Auditions Ahead!

— English below– Síðastliðið starfsár hefur verið mjög viðburðarríkt hjá Háskólakórnum. Kórinn byrjaði árið síðasta haust á stórkostlegum tónleikum með Sinfóníuhljómsveit unga fólksins þar sem Messa í C-dúr eftir Beethoven var flutt. Um vorið tóku við strangar æfingar í undirbúning undir útgáfutónleika. Þeir tónleikarnir voru svo haldnir 30. mars með þeim tilgangi að halda upp …

Ávarp stjórnar Háskólakórsins 2019-2020

(ENGLISH BELOW) Háskólasamfélagið hefur ávallt verið þekkt fyrir framþróun og nýsköpun á öllum sviðum. Við í Háskólakórnum erum innilega þakklát fyrir að vera hluti af því samfélagi og ítrekum að öll eru velkomin að syngja með okkur og dreifa ástinni. Við erum kór stúdenta, núverandi og verðandi háskólanema allstaðar að úr veröldinni. Við hlökkum til …

Háskólakórinn er ávalt í fullu fjöri!

Næstu viðburðir á dagskrá eru:Brautskráning úr Háskóla Íslands 22. febrúar í Háskólabíó.Háskóladagurinn 29. febrúar í Aðalbyggingu kl.13.00Vortónleikar í lok mars.Kórferð til Skotlands í byrjun sumars. Háskólakórinn is on full speed for the spring semester of 2020. Next events up are:Graduation from the University of Iceland on the 22nd of February in Háskólabíó.The University day on …

Carmina Burana – O Fortuna

(ENGLISH BELOW) Tónleika tilkynning!Carmina Burana í Langholtskirkju Laugardaginn 23. nóvember kl.17:00,Sunnudaginn 24. nóvember kl.17:00 ogMánudaginn 25. nóvember kl. 20:00 Við Háskólakórinn og Sinfóníuhljómsveit unga fólksins ætlum að blása til stórtónleika í Langholtskirkju þar sem Carmina Burana eftir Carl Orff verður flutt. Auk þess verður klarinettukonsert eftir Tryggva M. Baldursson frumfluttur. Stjórnandi er Gunnsteinn Ólafsson. Carmina …

Kórbúðir // Choir camp

Kórbúðir eru nýafstaðnar og voru þær að þessu sinni í Árnessýslu í ljúfasta haustveðri. Við nýttum samveruna í að syngja Carmina Burana ótal sinnum, því nú fer að styttast í tónleikana okkar sem að verða í Langholtskirkju. Tónleikadagar eru laugardaginn 23. nóvember kl.17:00., sunnudaginn 24. nóvember kl.17:00 og Mánudaginn 25. nóvember kl.20:00.Hér koma nokkrar myndir …

Inntökuprufur//Auditions!

[ENGLISH BELOW] Háskólakórinn vantar nýja söngfugla til að bæta í hópinn!Allar raddir eru velkomnar að kíkja til okkar í inntökuprufu sem fer fram í Kapellunni á annarri hæð í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Miðvikudaginn 28. ágúst kl.16:30 – 18:00 og þriðjudaginn 3. september kl. 16:30 – 18:00 Fyrirkomulag inntökuprufunar: Umsækjendur fara einn í einu inn í …

Kórferð til Finnlands // Choir trip to Finland

ENGLISH BELOWÍ byrjun sumars fór Háskólakórinn til Finnlands til þess að taka þátt í kórahátíð, Tampereen Sävel. Við vorum með frábæran undirbúning þar sem að við sungum í mörgum af fallegustu sölum og kirkjum Helsinki áður en að hátíðin hófst. Þar á meðal í Kallion kirkju, Temppeliauko kirkju, sem er einnig þekkt sem klettakirkjan og …

Ný stjórn Háskólakórsins! // The new board

(ENGLISH BELOW) í vor var kosin ný stjórn fyrir Háskólakórinn í henni sitja fimm meðlimir Háskólakórsins og sjá um alla skipulagningu kórastarfsins. Strax í haust mun nýliðafulltrúi verða valinn til að bæta og kæta nýja stjórn. English:This spring a new board was elected for Háskólakórinn, the new board consists of five members of Háskólakórinn that …